Iðnaðarmenn Íslands 5 ára!

Stopwatch

28.02.2022 

Þann 18 febrúar 2022 síðastliðinn var Iðnaðarmenn Íslands 5 ára. Verkefnið hefur verið stöðugt að vaxa en eins og alltaf þá hefur markmið þess verið að tengja einstaklinga og fyrirtæki við fólk sem er menntað í viðkomandi iðngreinum. Á þessum 5 árum hafa um 2600 beiðnir komið inn og um 400 iðnaðarmenn skráð sig í hópinn. Takk fyrir liðnu árin!

Kær kveðja, 

Iðnaðarmenn Íslands