Þjónustupakkar fyrir iðnaðarmenn

Stopwatch

23.10.2021 

Iðnaðarmenn Íslands mun bjóða iðnaðarmönnum upp á mismunandi þjónustupakka. Hægt verður að skrá sig frítt en þá er takmarkaður fjöldi beiðna sem verður sendur. Með silfur pakka gerist fagmaður "Velunnari Iðnaðarmenn Íslands" en þá verða allar beiðnir sem tengjast viðkomandi iðngrein sendar á velunnara. Síðasti þjónustupakkinn verður "Gull pakkinn" en meira um það seinna. 

Kær kveðja, 

Iðnaðarmenn Íslands