Ný heimasíða Iðnaðarmenn Íslands 

Stopwatch

23.10.2021 

Við kynnum með stolti nýja heimasíðu Iðnaðarmenn Íslands. Mikil vinna fór í að klára þetta verkefni og vildum við því þakka öllum þeim sem aðstoðuðu okkur.

Nú er hægt að senda beiðnir um iðnaðarmenn beint í gegnum heimasíðuna. Með þessari uppfærslu getum við haldið betur um beiðnirnar og tryggt að einungis menntaðir iðnaðarmenn sjái þær.

Undir flipanum "Virkar Beiðnir" í efra hægra horni geta fagmenn sem eru skráðir hjá Iðnaðarmenn Íslands séð virkar beiðnir. 

Aðal markmið heimasíðunnar er að auðvelda samskipti milli neytenda og iðnaðarmanna. Vonandi nýtist hún ykkur vel!

Kær kveðja, 

Iðnaðarmenn Íslands