top of page

Nýskráning Iðnaðarmanns

Ef þú ert iðnaðarmaður með réttindi þá getur þú skráð þig hér fyrir neðan á lista Iðnaðarmenn Íslands og við munum senda þér beiðnir með verkefnum í þinni iðngrein. Þú getur skráð þig frítt en það er einnig í boði að skrá sig í áskrift fyrir 5.580kr á mánuði og þá færðu fleiri verkefni send til þín. 

Að lokinni skráningu þarftu að senda mynd af réttindum þínum á idnadarmenn@idnadarmennislands.is til staðfestingar.

 

Vilt þú skrá þig í áskrift?
Óska eftr Iðnaðarmanni
bottom of page