Um okkur

Það var um haustið 2017 sem Hjálmar Friðbergsson stofnaði facebook hópinn Iðnaðarmenn Íslands en tilgangur hópsins var og er að auðvelda fólki að komast í samband við fagmenntaða einstaklinga.

Einstaklinga sem hafa lokið sveinsprófi eða eru með meistararéttindi í einhverri iðngrein.

Lögverndaðar iðngreinar á Íslandi eru rétt rúmlega 50 en þær eru allar velkomnar, hvort sem það er á þessari heimasíðu, appinu, Snapchat, Instagram, eða á Facebook hópnum.

Árið 2021 ákveðu þeir Andrés Pétur, Ívar Bergþór og Þórður Gísli að taka þátt í þessu verkefni og eru þeir allir menntaðir iðnaðarmenn. 

 

Af hverju var Iðnaðarmenn Íslands stofnað?

Svo einstaklingar gætu lagt inn verkbeiðni og aðeins iðnmenntaðir einstaklingar myndu svara. Iðnaðarmenn Íslands vill að fólk sé sannarlega að fá til sín menntaða einstaklinga. Einstaklinga sem hafa valið það að mennta sig í einhverjum af þessum rúmlega 50 lögvernduðu iðngreinum.

Í appinu, sem og hér á síðunni skráir fólk sig sjálft. Einstaklingarnir velja það að birta sín gögn eða ekki. Iðnaðarmenn Íslands er ekki að sækja þessi gögn, Iðnaðarmenn Íslands er aðeins að birta það sem skráðir iðnaðarmenn vilji að sé birt.

Það er enginn Iðnaðarmaður á vegum Iðnaðarmenn Íslands. Það er enginn Iðnaðarmaður á launaskrá hjá Iðnaðarmenn Íslands. Iðnaðmenn Íslands er einungis að miðla upplýsingum og tengja saman iðnaðarmenn, einstaklinga og fyrirtæki.

Iðnaðarmenn Íslands ber enga ábyrgð af unnu verki og tekur engar greiðslur fyrir unnin verk. Iðnaðarmenn Íslands er fyrir alla Iðnaðarmenn Íslands með réttindi. Iðnarðamenn Íslands er fyrir allar lögverndaðar Iðngreinar á Íslandi. Iðnaðarmenn Íslands er fyrir alla, alltaf.

Bestu kveðjur,

Iðnaðarmenn Íslands